10.1.2008 | 23:29
rólleg tónlist
Að hlusta á tónlist er mitt helsta áhugamál.
Róleg er kannski ekki í uppáhaldi hjá mér.En hún góð fyrir svefninn
góða nótt eða góðan dag nátthrafnar.
10.1.2008 | 23:29
Að hlusta á tónlist er mitt helsta áhugamál.
Róleg er kannski ekki í uppáhaldi hjá mér.En hún góð fyrir svefninn
góða nótt eða góðan dag nátthrafnar.
Athugasemdir
já sæll Gulli já ég hlusta mjög mikið á tónlist og langar að læra að syngja,
ég var að spá að við hittast við tækifæri ?
kveðja sæþór. bið að heilsa frúnni.
Sæþór Helgi Jensson, 13.1.2008 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.