21.11.2007 | 18:30
Sómablús "ísbjarnarblús"
Við færibandið hefur hún staðið,síðan í gær,
haskaðir fingur,illa lyktandi tær.
1000sómaborgarar þokast nær.
'A skrifstofunni arðræninginn situr og hlær,
því línuritið sýnir að afköstinn eru meiri í dag enn í gær.
1000sómaborgar þokast nær.
Texti Gunnlaugur Guðmundsson/ Bubbi Morthens
Fyrirgefðu Bubbi þetta er bara virðingarvottur+smáháð
bless
Athugasemdir
Sæll Gulli Kári og velkominn í bloggvinahópinn og ég ætla að verða fyrstur til að commenta á síðuna þína.
Flottur texti sem þú sauðst saman og bara gott mál að breyta honum aðeins,kóngurinn deyr ekki við það.
Magnús Paul Korntop, 22.11.2007 kl. 03:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.